Grasvíðir
Grasvíðir eða smjörlauf[1] (Salix herbacea) er smárunni (5–20 sm) sem vex á norðurhveli. Hann er með kringluleit blöð og rauð aldin. Hann blómgast í maí–júní og er ein smæsta viðarkennda planta sem fyrirfinnst.
Grasvíðir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Salix herbacea L. |
Útbreiðsla á Íslandi
breytaGrasvíðir er algengur um allt land upp fyrir 1000 metra. Hann er aðallega í bollum og snjódældum til fjalla en einnig á víð og dreif í móum á láglendi eða á mýraþúfum. [2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Flóra Íslands Grasvíðir - Salix herbacea
- ↑ Grasvíðir[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun. Skoðað 13. okt. 2016
Frekari lestur
breyta- Ingólfur Davíðsson (1968-1969). Grasvíðir eða smjörlauf.[óvirkur tengill] Náttúrufræðingurinn 38(2): 104-106.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Salix phylicifolia.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Grasvíðir.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gulvíði.