Granada CF

Granada Club de Fútbol, S.A.D., oftast þekkt sem Granada, er Spænskt knattspyrnufélag frá Granada, í Andalúsíuhéraði. Stofnað árið 1931. Eigandi liðsins er kínverska fyrirtækið Desport, og forstjóri þess Jiang Lizhang. Félagið var stofnað 14.apríl árið 1931 undir nafninu Club Recreativo de Granada, þeir spila í La Liga. Þeir spila heimaleiki sína á Nuevo Estadio de Los Cármenes.

Granada Club de Fútbol
Fullt nafn Granada Club de Fútbol
Gælunafn/nöfn Nazaríes
Stofnað 12.september 1907
Leikvöllur Nuevo Los Cármenes Stadium
Stærð 19,336 áhorfendur
Stjórnarformaður Rentao Yi
Knattspyrnustjóri Diego Martínez Penas
Deild La Liga
2020-2021 9. Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

LeikmannahópurBreyta

6.október 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Portúgals GK Rui Silva
2 Fáni Frakklands DF Dimitri Foulquier
3 Fáni Argentínu DF Nehuén Pérez (á láni frá Atlético Madrid)
4 Fáni Frakklands MF Maxime Gonalons
5 Fáni Spánar MF Luis Milla Manzanares
6 Fáni Spánar DF Germán Sánchez Barahona
7 Fáni Kólumbíu FW Luis Suárez
8 Fáni Kamerún MF Yan Eteki
9 Fáni Spánar FW Roberto Soldado
10 Fáni Spánar FW Antonio Puertas
11 Fáni Venesúela FW Darwin Machís
12 Fáni Nígeríu MF Ramon Azeez
13 Fáni Spánar GK Aarón
Nú. Staða Leikmaður
14 Fáni Spánar MF Fede Vico
15 Fáni Spánar DF Carlos Neva
16 Fáni Spánar DF Víctor Día (fyrirliði)
17 Fáni Spánar DF Quini
18 Fáni Kólumbíu DF Neyder Lozano
19 Fáni Spánar MF Ángel Montoro Sánchez
20 Fáni Spánar DF Jesús Vallejo (Á láni frá Real Madrid)
21 Fáni Venesúela MF Yangel Herrera (Á láni frá Manchester City)
22 Fáni Portúgals DF Domingos Duarte
23 Fáni Spánar FW Jorge Molina
24 Fáni Brasilíu MF Kenedy (Á láni frá Chelsea )
26 Fáni Spánar MF Alberto Soro

Heimasíða FélagsBreyta