Græningi
Græningi (fræðiheiti: Vireo olivaceus) er smávaxinn söngfugl sem á heimkynni sín í Norður- og Suður-Ameríku. Sést hefur til hans á flækingi á Bretlandseyjum og á Íslandi.
Græningi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Græningi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Vireo olivaceus Linnaeus, 1766 |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Græningi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Vireo olivaceus.