Græningi

„Græningi“ getur einnig átt við náttúruverndarsinna.

Græningi (fræðiheiti: Vireo olivaceus) er smávaxinn söngfugl sem á heimkynni sín í Norður- og Suður-Ameríku. Sést hefur til hans á flækingi á Bretlandseyjum og á Íslandi.

Græningi
Græningi
Græningi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Græningjar (Vireonidae)
Ættkvísl: Vireo
Tegund:
V. olivaceus

Tvínefni
Vireo olivaceus
Linnaeus, 1766

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.