Gráygla
Gráygla[1] (fræðiheiti Rhyacia quadrangula) er mölfluga af ygluætt.
Gráygla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rhyacia quadrangula (Zetterstedt, 1839) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Útbreiðsla
breytaHún er finnst á Íslandi, mið-Asíu, Pamír-fjöllum, Grænlandi (norður til Uumannaq),[2] Kanada og Norðvestur-Bandaríkjunum.
Útlit og lifnaðarhættir
breytaHún líkist mjög bergyglu (Standfussiana lucernea).
Heimildir
breyta- Bergygla - Standfussiana lucernea Náttúrufræðistofnun Íslands (skoðað í desember 2020)
Tenglar
breyta- mothphotographersgroup
- Fauna Europaea Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine
- lepiforum.de
- noctuidae.de Geymt 18 febrúar 2020 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gráygla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Rhyacia quadrangula.
- ↑ Bergygla Náttúrufræðistofnun Íslands (Náttúrufræðistofnun gefur upp nafnið fyrir gráyglu: Rhyacia quadracia, en það er líklega misritun)
- ↑ Jens Böcher; J. Knudsen, S, Larsen, L, Vilhelmsen (2001). Insekter og andre smådyr - I Grönlands fjeld og ferskvand. Forlaget Atuagkat. bls. 149. ISBN 87-90393-62-7.