Gráfelli er næst hæsta fjall Færeyja staðsett á norðurhluta Eysturoy, norðaustan við hæsta fjall Færeyja Slættaratindur sem er aðeins 26 metrum hærra. Gráfelli er 856 metrar að hæð yfir sjávarmál.

Gráfelli er hægra megin og fjær en Slættaratindur vinstra megin.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.