Gráblika
Gráblika (latína: Altostratus) er tegund miðskýja. Gráblika er gráleit og samfelld skýjaþula sem er víðáttumikil en misþykk. Oftast rignir úr grábliku, en hún er getur verið undanfari regnþykknis.
Gráblika | |
---|---|
Skammstöfun | Gb |
Merki | |
Ættkvísl | Gráblika |
Hæð | 2.400-6.000 m |
Gerð skýja | Miðský (í nokkurri hæð) |
Útlit | skýja lag sem að sólin sést í gegnum |
Úrkoma | Í þykkum skýjum. Flokkast sem regnþykkni ef rigningar eru algengar. |
Heimild
breyta- „Ský“. Sótt 30. maí 2007.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Altostratus cloud“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. apríl 2006.
- Veður og umhverfi, bls. 33, Unnur Ólafsdóttir þýddi, Mál og menning / Edda útgáfa hf. Reykjavík.