Þrestir (fræðiheiti: Turdidae) eru ætt spörfugla sem flestir eru upprunnir í Gamla heiminum. Þetta eru litlir eða meðalstórir fuglar, flestir skordýraætur en sumir alætur.

Þrestir
Gráþröstur (Turdus pilaris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Turdidae
ættkvíslir

Um 20: sjá grein.

Ættkvíslir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.