Gordy er bandarísk gamanmynd frá árinu 1995. Myndin er um svín sem heitir Gordy sem leitar að fjölskyldu sinni. Myndin fékk fremur slaka dóma.

Gordy
LeikstjóriMark Lewis
HandritshöfundurJay Sommers
Dick Chevillat
FramleiðandiSybil Robson Orr
Leslie Stevens
Frederic W. Brost
LeikararDoug Stone
Tom Lester
Kristy Young
James Donadio
Deborah Hobart
Justin Garms
Michael Roescher
DreifiaðiliMiramax Family Films
Frumsýning12. maí 1995
Lengd90 mínútur
Tungumálenska
AldurstakmarkLeyfð
HeildartekjurUS$ 3.941.146[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Gordy“. Box Office Mojo. Sótt 2. desember 2012.

Tengill

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.