Golfklúbburinn Kjölur

Golfklúbburinn Kjölur (skammstafað GKj eða GKJ) er íslenskur golfklúbbur staðsettur í Mosfellsbæ. Golfvöllur klúbbsins nefnist Hlíðavöllur.

SagaBreyta

Klúbburinn var stofnaður 7. desember árið 1980. Í maí 1983 var undirritaður samningur milli Mosfellshrepps og klúbbsins um leigu á landi til 20 ára. Framkvæmd við völlinn hófst sama sumar og var að mestu leyti unnin í sjálfboðavinnu. Framkvæmdum lauk svo árið 1986 og var 9 holu völlurinn formlega opnaður í júlí sama ár. Komnar eru hugmyndir um stækkunn vallarins upp í 18 holur.[1][2]

GolfvöllurBreyta

Aðalgrein: Hlíðavöllur
Teigur Par Lengd (m)
Hvítir 72 5624
Gulir 72 5378
Bláir 72 5180
Rauðir 72 4782

TilvísanirBreyta

  1. Um GKj“, gkj.is, skoðað 7. júní 2007
  2. Um klúbbinn“, golf.is, skoðað 7. júní 2007

TenglarBreyta

   Þessi golfgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.