Golfklúbbur Reykjavíkur

Golfklúbbur Reykjavíkur (skammstafað GR) er íslenskur golfklúbbur staðsettur í Reykjavík. Klúbburinn rekur þrjá golfvelli: Grafarholtsvöllur, Korpúlfsstaðavöllur og „Litli völlur“.

Saga breyta

Golfklúbbur Reykjavíkur var stofnaður 14. desember árið 1934 undir nafninu „Golfklúbbur Íslands“ og var fyrsti golfklúbbur sem stofnaður hefur verið á Íslandi. Nafninu var breytt í Golfklúbb Reykjavíkur þegar aðrir golfvellir voru stofnaðir.[1]

Golfvellir breyta

Grafarholtsvöllur breyta

Teigur Par Lengd (m)
Hvítir 71 6026
Gulir 71 5478
Bláir 71 5052
Rauðir 71 4669

Korpúlfsstaðavöllur breyta

Teigur Par Lengd (m)
Hvítir 72 6035
Gulir 72 5531
Bláir 72 5220
Rauðir 72 4850

Litli völlur breyta

Teigur Par Lengd (m)
Rauðir 64 3522

Tilvísanir breyta

  1. Saga GR[óvirkur tengill], golf.is, skoðað 8. júní 2007

Tenglar breyta