Golfvöllur er völlur sem er sérhæfður fyrir íþróttina golf.

17. holan á TPC at Sawgrass-golfvellinum
Dæmigerð uppbygging brautar á golfvelli: 1=Teigur, 2=vatnsgryfja, 3=kargi, 4=utan brautar, 5=gryfja, 6=vatnsgryfja, 7= braut, 8=flöt, 9=fáni, 10=hola
  Þessi golfgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.