Glyrna
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Glyrna.
Glyrna getur verið:
- Auga, oftast notað yfir augu hunda og katta eða augu sem teljast ófrjó
- Lítill skammtur af spónamat, smásopi
- Howella sherborni, fiskur
- Lítið notað orð yfir vefmyndavél
Sjá einnig
breyta- reka glyrnurnar í eitthvað
- slembra (ögn af spónamat)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Glyrna.