Gljúfurá (Húnaþingi)

Gljúfurá í Húnaþingi er mitt á milli Víðidals og Vatnsdals. Áin er dragá, 28 km. að lengd og fellur í Hópið milli Miðhóps og Hólabaks. Um Gljúfurá eru mörkin milli Vestur- og Austur-Húnavatnssýslu.

HeimildirBreyta

  • „Landssamband veiðifélaga“.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.