Glíma
(Endurbeint frá Glima)
Glíma er íslensk íþrótt. Í upphafi viðureignar heilsast glímumenn, taka sér stöðu, taka tökum og stíga. Þegar báðir eru tilbúnir gefur yfirdómari merki, mega þeir þá sækja brögðum hvor gegn öðrum. Markmiðið í hverri viðureign er að veita andstæðingnum byltu með löglegu glímubragði, en halda jafnvægi sjálfur að því loknu.
Helsta mót glímunnar er Grettisbeltið hjá körlum og Freyjumenið hjá konum. Grettisbeltið er einn elsti verðlaunagripur á Íslandi.
Glíma flokkast sem fangbragðaíþrótt eins og til dæmis júdó og súmó.
Svipmyndir frá glímu Ármanns við Menntaskólann í Reykjavík árið 1934
breytaTengt efni
breytaTenglar
breyta- Heimasíða Gímusambands Íslands
- Glíma UNESCO: Grein um glímu fyrir landslista UNESCO, lifandi hefðir..
- Ian McCollum and Jackson Crawford discuss and try glíma. (YouTube 2022)
- Þáttur úr þróunarsögu hinna íslensku fangabragða - glímu; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1977