Freyjumenið
Freyjumenið er verðlaunagripur sem veittur er í glímu á Glímukeppni Íslands. Fyrst var keppt um Freyjumenið hinn 18. júní árið 2000. Sú sem ber Freyjumenið er titluð glímudrottning.
Glímudrottningar Íslands
breytaTengt efni
breytaTenglar
breyta- Freyjumenið verður Grettisbelti kvenna 19. júní (2000).