Glacier Peak

Glacier Peak ( Dakobed á máli frumbyggja) er eldkeila í Fossafjöllum Washingtonfylkis Bandaríkjanna. Fjallið er sjáanlegt frá Seattleborg. Það er 3213 metrar að hæð og fjórða hæsta fjall fylkisins. Glacier Peak hefur gosið 5 sinnum síðustu 3000 ár. Ellefu jöklar eru á fjallinu.

Glacier Peak.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Glacier Peak“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september, 2016 2016.