Glúten (eða jurtalím) er prótín sem finnst í korntegundum eins og hveiti, byggi og rúgkorni. Glútenofnæmi er talið hrjá um 1% Evrópubúa. Glútenlaust mataræði hefur verið vinsælt meðal þeirsa sem jafnvel eru ekki með óþol við því. Mataræðið getur aukið líkur á offitu [1]

Heimildir

breyta
  • „Hvernig lýsir glútenóþol sér?“. Vísindavefurinn.
  • Glúten eða glútensnautt

Tenglar

breyta
  1. Glútenlaust mataræði eykur hættu á offitu Rúv, skoðað, 11. maí, 2017