Glæsilaukur (fræðiheiti: Allium ledebourianum) er tegund af laukætt ættuð frá M-Asíu til N-Kína.[1][2]

Glæsilaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Undirættkvísl: Allium subg. Schoenoprasum
Tegund:
A. ledebourianum

Tvínefni
Allium ledebourianum
Schult. & Schult.f.
Samheiti

Allium uliginosum Ledeb., nom. illeg.
Allium ledebourianum purpurascens Regel

Hann verður um 40 til 80 sm hár, með fjólublá blóm í hálfkúlu. Blöðin sívöl, hol.

Hann er likur graslauk og notaður eins.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. „Allium ledebourianum in Flora of China @ efloras.org“. www.efloras.org. Sótt 30. mars 2024.
  3. „Allium ledebourianum - Useful Temperate Plants“. temperate.theferns.info. Sótt 30. mars 2024.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.