Gjirokastër
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Gjirokastër er borg í sunnanverðri Albaníu.
Gjirokastër | |
---|---|
Hnit: 40°04′N 20°08′A / 40.067°N 20.133°A | |
Land | Albanía |
Sýsla | Gjirokastër |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Flamur Golëmi |
Flatarmál | |
• Sveitarfélag | 473,8 km2 |
Mannfjöldi (2023) | |
• Sveitarfélag | 23.270 |
• Þéttleiki | 49/km2 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
Vefsíða | https://bashkiagjirokaster.gov.al |