Gilsbakki
Wikimedia aðgreiningarsíða
Gilsbakki er heiti á nokkrum jörðum á Íslandi.
- Gilsbakki í Hvítársíðu er kirkjustaður og bújörð austarlega í Borgarbyggð. Var æskuheimili Gunnlaugs ormstungu.
- Gilsbakki (Eyjafirði)
- Gilsbakki við Merkidal í Skagafirði, endabærinn á Kjálka-afleggjaranum
Einnig eru götur í nokkrum þéttbýliskjörnum sem heita Gilsbakki.
Til dæmis á Bíldudal, Hvolsvelli, Neskaupstað og Seyðisfirði.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Gilsbakki.