Gikkverkun

Gikkverkun er hugtak í jarðfræði og haft um það þegar einn þáttur hefur áhrif á annan og veldur þannig jarðskjálfta óbeint, eins og til dæmis þegar smávægilegar þrýstingsbreytingar í jarðskorpunni gætu stjórnað því hvenær skjálftahrinurnar verða þó þær valdi þeim ekki. Talað er um fylgni milli skjálftavirkninnar við aðra þætti, til dæmis eins og þegar hækkandi vatnsþrýstingur minnkar núning á sprunguflötum og losar þannig um spennu sem fyrir er í jarðskorpunni. Lónið veldur þannig ekki skjálftunum, það gerir spennan.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.