Skarlatsfífill

(Endurbeint frá Geum coccineum)

Skarlatsfífill (fræðiheiti: Geum coccineum[2]) er jurt af rósaætt ættuð frá Tyrklandi og Balkanskaga.[3] Mikill ruglingur hefur verið á þessari tegund og G. chiloense/quellyon í ræktun.[4][5]

Skarlatsfífill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Dalafíflar (Geum)
Tegund:
G. coccineum

Tvínefni
Geum coccineum
Sibth. & Sm.[1]
Samheiti

Geum sadleri Friv.
Geum macedonicum Formanek
Geum nitidostylum Formanek
Geum grandiflorum C. Koch

Tilvísanir

breyta
  1. Sibth. & Sm. (1806) , In: Fl. Graec. Prodr. 1: 354
  2. „Geum coccineum Sibth. & Sm. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 12. apríl 2023.
  3. „Geum coccineum Sm. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 12. apríl 2023.
  4. Persson, J. (1986). „Geum L.“. Í Strid, Arne (ritstjóri). Mountain flora of Greece. Cambridge University Press. bls. 404–5. ISBN 978-0-521-25737-4.
  5. „Geum coccineum Lindl“. World Flora Online. Sótt 18. desember 2021.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.