Dalafíflar

(Endurbeint frá Geum)

Dalafíflar, eða biskupshattar[1] (fræðiheiti: Geum[2]) er ættkvísl fjölærra jurta af rósaætt. Þær vaxa víða um heim að undanskilinni Ástralíu og Suðurskautslandinu.[3] Nokkrar eru ræktaðar hérlendis í görðum, sem og blendingar þeirra.

Dalafíflar
Blóm fjalldalafífils (Geum rivale)
Blóm fjalldalafífils (Geum rivale)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Dalafíflar (Geum)
L.
Samheiti
Samheiti


Valdar tegundir

breyta

Heildarfjöldi tegunda er á milli 50 til 90.


Tilvísanir

breyta
  1. Biskupshattar Fjalldalafíflar (Ágúst H. Bjarnason)
  2. „Geum L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 10. apríl 2023.
  3. „Geum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. apríl 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.