Hjáfræði
(Endurbeint frá Gervivísindi)
Hjáfræði, einnig kölluð gervivísindi, eru hugmyndakerfi sem fylgjendur þeirra telja til vísinda, en aðrir telja að séu einungis eftirlíking þeirra. Gervivísindi eru hugmyndafræði sem er sett fram á vísindalegan hátt án þess þó að styðjast við vísindaleg vinnubrögð. Það sem greinir vísindi frá gervivísindum er það að hægt er að sanna vísindakenningar ólíkt gervivisindum.
Að greina hjáfræði frá vísindum
breytaHjáfræði, ólíkt vísindum, fullyrðir eitthvað:
- án þess að raunprófa það
- án þess að hægt sé að raunprófa það
- sem gengur gegn raunprófunum
- án þess að vilja raunprófa það
Hugmyndakerfi sem sumir telja til hjáfræða
breyta- Árugreining
- Blóðflokkafræði
- Feng Shui
- Gullgerðarlist
- Heilun
- Vithönnun (e. intelligent design)
- Hnykklækningar
- Höfuðlagsfræði
- Ilmmeðferð (e. aromatherapy)
- Kristallaheilun (e. crystal healing)
- Lithimnugreining
- Nálastungumeðferð
- NLP (e. neuro-linguistic programming)
- Reiki
- Sálgreining
- Skriftarlestur
- Sköpunarhyggja (e. creationism)
- Smáskammtalækningar
- Stjörnuspeki
- Talnaspeki
- Útlitsfræði