Bakteríuveira

(Endurbeint frá Gerilæta)

Bakteríuveira eða gerilæta kallst þær veirur sem sýkja bakteríur, oftast með þeirri afleiðingu að bakterían sundrast. Bakteríuveirur samanstanda af ytri hlífðarhúð úr prótíni sem inniheldur erfðaefni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.