Bakteríuveira eða gerilæta kallst þær veirur sem sýkja bakteríur, oftast með þeirri afleiðingu að bakterían sundrast. Bakteríuveirur samanstanda af ytri hlífðarhúð úr prótíni sem inniheldur erfðaefni.