Rotnun

(Endurbeint frá Sundrun)

Rotnun (eða sundrun) er niðurbrot lífrænna efna (lífvera) af m.a. völdum rotvera, sem eru ófrumbjarga lífverur sem lifa á dauðum leifum annarra lífvera (gerlar og sveppir), ö.n. sundrendur.

Rotnandi ferskja Hver rammi er tekinn með u.þ.b. 12 tíma millibili. Myndirnar spanna sex sólarhringa