Geimrannsóknastofnun Indlands

Geimrannsóknastofnun Indlands (enska: Indian Space Research Organisation eða ISRO, hindí: भारतीय अन्तरिक्ष अनुसंधान संगठन, kannada: ಭಾರತೀಯ ಬಾಹ್ಯಾಕಾಶ ಸಂಶೋಧನೆ ಸಂಸ್ಥೆ) er geimferðastofnun sem stofnuð var 15. ágúst 1969. Ríkisstjórn Indlands hefur umsjón með stofnuninni.

Tenglar breyta

   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.