Gaukalilja
Gaukalilja (fræðiheiti: Fritillaria pallidiflora) er Asísk tegund blómstrandi plantna í liljuætt.
Gaukalilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria pallidiflora Schrenk | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Útbreiðsla
breytaÚtbreiðslusvæði hennar er Xinjiang, Kyrgyzstan og Kazakhstan.[1][2][3] Vex upp að 1300-2500 metrum í fjallaskógum, gresjum og steppum.
Útlit
breytaLaukur egglaga með tveimur laukblöðum allt að 4 cm í ummál. Stöngull blágrádöggvaður, uppréttur og allt að 38 cm á hæð. Með stór endastæð gul lútandi blóm, oftast 2 - 10 saman með vægri fýlu. Blöðin stakstæð og lensulaga.[1][4][5][6][7] Hún blómstrar í maí.
Notkun
breytaNokkuð til í görðum á Íslandi, hefur reynst harðger, til dæmis í Lystigarði Akureyrar og Grasagarði Reykjavíkur, sáir sér þó nokkuð.[8]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 伊贝母 yi bei mu Fritillaria pallidiflora Flora of China.
- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria pallidiflora“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2012. Sótt 24. maí 2015.
- ↑ Royal Horticultural Society, Fritillaria pallidiflora Siberian fritillary myndir af hvítblóma afbrigði
- ↑ Cheers, G. and H. F. Ullmann. Botanica: The Illustrated A-Z of Over 10,000 Garden Plants and how to Cultivate Them. Könemann im Tandem. 2004. pg. 384. ISBN 3-8331-1253-0
- ↑ Fischer, Friedrich Ernst Ludwig von, & Meyer, Carl Anton von. 1841. Enumeratio Plantarum Novarum 1: 5
- ↑ G.Z.Zhang & Y.M.Liu. 1984. Acta Phytotaxonomica Sinica. (Chih su fen lei hsüeh pao). Beijing 22(2): 158 , sem Fritillaria bolensis
- ↑ Liu, Guo Jun. 1996. Flora Xinjiangensis 6: 507, sem Fritillaria pallidiflora var. halabulanica
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2020. Sótt 26. september 2015.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gaukalilju.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Gaukalilju.
- Pacific Bulb Society, Asian Fritillaria Three photos of several species including Fritillaria pallidiflora
- Vasteplanten Kwekerij De Hessenhof, Fritillaria pallidiflora photo of cultivated specimen in Netherlands