Kevin James

Kevin George Knipfing (fæddur 26. apríl 1965) er bandarískur gamanleikari og þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Doug Heffernan í sjónvarpsþáttunum The King of Queens.

James í 2011

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.