Garðablóðberg
Garðablóðberg eða timían er heiti á nokkrum sígrænum kryddjurtum af ættkvíslinni Thymus sem er algengt að nota sem krydd í matargerð, einkum í Evrópu, Garðablóðberg er upprunnið við Miðjarðarhaf og er náskylt kjarrmyntu (óreganó).
Garðablóðberg eða timían er heiti á nokkrum sígrænum kryddjurtum af ættkvíslinni Thymus sem er algengt að nota sem krydd í matargerð, einkum í Evrópu, Garðablóðberg er upprunnið við Miðjarðarhaf og er náskylt kjarrmyntu (óreganó).