Gösta Ekman (fæddur 28. desember 1890, látinn 12. janúar 1938) var sænskur leikari. Hann var faðir leikstjórans Hasse Ekman.

Gösta Ekman
FæddurFrans Gösta Viktor Ekman
28. desember 1890
Dáinn12. janúar 1938 (47 ára)
Stokkhólmur, Svíþjóð
Ár virkur1908-1937
MakiGreta Sundström
(1914-1938)

Kvikmyndir

breyta
  • 1936: Intermezzo
  • 1936: Kungen kommer
  • 1935: Swedenhielms
  • 1930: Mach' mir die Welt zum Paradies
  • 1930: För hennes skull
  • 1928: Gustaf Wasa
  • 1928: Revolutionschochzeit
  • 1927: En perfekt gentleman
  • 1926: Klovnen
  • 1926: Faust
  • 1925: Karl XII
  • 1922: Vem dömer

Tengill

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.