Andhverfanlegt fylki

Í línulegri algebru kallast n-sinnum-n ferningsfylkið A andhverfanlegt[1] (einnig umhverfanlegt,[1] reglulegt[1] eða ósérstætt fylki)[1] ef til er n-sinnum-n fylki B svo:

þar sem In táknar n-sinnum-n einingarfylki og margföldunin er venjulegt fylkjamargfeldi. Fylkið B kallast andhverfa eða umhverfa fylkis og aðgerðin að finna B fylkjaumhverfing eða fylkjaandhverfing.[2]

Fylki, önnur en ferningsfylki eru ekki andhverfanleg [3] og nefnast sérstæð,[4] óandhverfanleg,[4] óumhverfanleg[4] eða óregluleg fylki.[4], en ferningsafylki er andhverfanlegt þá og því aðeins að ákveða þess er ekki núll og að stéttin sé jöfn stærð fylkisisns.

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 invertable matrix
  2. matrix inversion
  3. invertible
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 non-invertible matrix