Kantóna
(Endurbeint frá Fylki í Sviss)
Kantóna er stjórnsýslueining notuð í nokkrum löndum. Venjulega eru kantónur lítlar, ólíkar sýslum, fylkjum eða héruðum. Helstu kantónur í heimi eru þær í Sviss, sem standa saman til að mynda sambandslýðveldi.