Furusjór
stöðuvatn á Sjálandi í Danmörku
Furusjór (danska: Furesø) er stöðuvatn á Norður-Sjálandi í Danmörku. Furusjór er um 12 km frá Kaupmannahöfn og er dýpsta stöðuvatn Danmerkur.
Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.