Furusjór

stöðuvatn á Sjálandi í Danmörku

Furusjór (danska: Furesø) er stöðuvatn á Norður-Sjálandi í Danmörku. Furusjór er um 12 km frá Kaupmannahöfn og er dýpsta stöðuvatn Danmerkur.

Furusjór árið 2005.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.