Furuvoðvespa

(Endurbeint frá Furuþéla)

Furuvoðvespa (fræðiheiti: Acantholyda erythrocephala[2]), einnig nefnd furuþéla er tegund af sagvespum. Hún er ættuð frá Evrópu en er komin til Norður-Ameríku þar sem hún er álitin ágeng tegund.[3] Í Evrópu sníkja flugur af tegundinni Myxexoristops hertingi á henni svo hún veldur litlum skaða þar.[4][5][6] Á Íslandi hefur hún fundist á Suðvesturlandi.[7]

Furuvoðvespa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Voðvespnaætt (Pamphiliidae)
Ættkvísl: Acantholyda
Tegund:
A. erythrocephala

Tvínefni
Acantholyda erythrocephala
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
  • Acantholyda grangeoni Riou, 1999[1]
  • Tenthredo erythrocephala Linnaeus, 1758

Tilvísanir

breyta
  1. Nel, André (2004). „New and poorly known Cenozoic sawflies of France (Hymenoptera, Tenthredinoidea, Pamphilioidea)“. Deutsche Entomologische Zeitschrift. 51 (2): 253–269. doi:10.1002/mmnd.20040510208.
  2. Dyntaxa Acantholyda erythrocephala
  3. Acantholyda erythrocephala: Pine False Webworm“. BugGuide. Iowa State University. Sótt 14. júní 2017.
  4. Mason, Peter G.; Gillespie, David R. (2013). Biological Control Programmes in Canada 2001–2012. CABI. bls. 54–55. ISBN 978-1-78064-257-4.
  5. „Pine false webworm“. Natural Resources Canada. Sótt 14. júní 2017.
  6. Castello, John D.; Teale, Stephen A. (2011). Forest Health: An Integrated Perspective. Cambridge University Press. bls. 98. ISBN 978-1-139-50048-7.
  7. Furuvoðvespa Náttúrufræðistofnun Íslands
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.