Fullstytt brot

(Endurbeint frá Fullstytta)

Fullstytt brot[1] á við almennt brot þar sem teljarinn og nefnarinn eru ósamþátta (þ.e. eiga engan samdeili).[2] Fullstytt brot eru á sínu einfaldasta formi og því er leitast við að fullstytta almenn brot.[2] Það að fullstytta almennt brot er að rita það sem þar sem engin tala gengur upp í bæði p og q.[2]

Undirstöðusetning reikningslistarinnar gefur að stytta megi fullstytta með því að frumþátta teljarann og nefnarann og stytta almenna brotið með stærsta samdeili þeirra.[2]

Eitt dæmi um fullstyttingu brots:

 

Við nýtum okkur undirstöðusetningu reikningslistarinnar sem segir að rita megi allar náttúrulegar tölur stærri en einn sem margfeldi frumtalna á nákvæmlega einn hátt:

 

og þá má stytta teljara og nefnara með stærsta samdeili 91 og 65 sem er  :

 

þar sem engin tala gengur upp í bæði 7 og 5 — þær eru því ósamþátta og almenna brotið   talið fullstytt.

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta