Fullorðinn einstaklingur

(Endurbeint frá Fullorðinn)

Fullorðinn einstaklingur er fullvaxin, kynþroska lífvera, en oftast er átt við fullorðna menn. Maður, sem ekki er fullorðinn, telst vera barn. Unglingur er barn, sem er nærri því að verða fullorðinn maður. Samkvæmt íslenskum lögum telst fullorðinn maður annaðhvort karlmaður eða kona.

Í ýmsum samfélögum er algengt að breyting úr barni í fullorðinn einstakling sé afmörkuð með ákveðinni athöfn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.