Frystir er tæki eða herbergi sem notað er til að kæla hluti undir frostmark eða halda þeim á ákveðnu hitastigi undir frostmarki. Almennt séð er talið að matvæli geymist lengur séu þau geymd á -18°C eða lægra hitastigi en þau sem geymd eru á herbergishita.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.