Frjálsíþróttasamband Íslands

Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) er sérsamband innan ÍSÍ sem sinnir frjálsíþróttum. FRÍ er aðila að IAAF og European Athletics.

Frjálsíþróttasamband Íslands
Fullt nafn Frjálsíþróttasamband Íslands
Skammstöfun FRÍ
Stofnað 16. ágúst 1947
Stjórnarformaður Freyr Ólafsson

Tengdar síður: breyta

Tenglar breyta

Heimasíða Frjálsíþróttasambands Íslands

Mótaforritið Þór, úrslitavefur FRÍ