Friedrich Anton Christian Lang (5. desember 18902. ágúst 1976) var austurrískur kvikmyndaleikstjóri og einn þekktasti kvikmyndagerðarmaður þýska expressjónismans. Þekktustu verk hans eru Metropolis (1927) og M (1931) sem hann gerði í Þýskalandi áður en hann fluttist til Bandaríkjanna 1934.

Fritz Lang 1969.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.