Fritillaria sichuanica
Fritillaria sichuanica er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kína (Gansu, Qinghai, Sichuan).[1][2]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria sichuanica S.C. Chen | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria sichuanica er fjölær laukplanta allt að 40 sm há. Laukarnir eru um 20 mm í ummál. Blómin eru lútandi, gulgræn með dökkfjólubláum dröfnum sem eru stundum svo þéttar að blómið virðist fjólublátt í nokkurri fjarlægð frekar en gulgræn.[1][3]
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Flora of China Vol. 24 Page 128 华西贝母 hua xi bei mu Fritillaria sichuanica S. C. Chen, Acta Bot. Yunnan. 5: 371. 1983.
- ↑ Tropicos, Fritillaria sichuanica S.C. Chen
- ↑ Chen, Sing Chi 1983. Acta Botanica Yunnanica 5(4): 371, plate 1, figures 6–10