Arnarlilja
(Endurbeint frá Fritillaria persica)
Fritillaria persica er blómstrandi planta af liljuætt, ættuð frá suður Tyrklandi, Íran, Írak, Líbanon, Sýrlandi, Palestínu og Ísrael.[1][2] Hún er víða ræktuð sem skrautplanta og er orðin slæðingur í Lazio héraði í Ítalíu.[3]
Arnarlilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
blóm, lauf og stönglar á
Fritillaria persica | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria persica L. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Lýsing
breytaFritillaria persica er fjölær laukplanta sem verður 30 - 60 sm á hæð. Hver planta ber allt að 30, keilu eða bjöllulaga blóm, um 2 sm löng, með lit frá dökk-fjólubláum yfir í gulgræn.[4][5]
Ræktun
breytaFritillaria persica þarf svipaða meðhöndlun og keisarakróna. Algengt afbrigði er 'Adiyaman', sem er hærra og blómviljugara heldur en villiplöntur af upprunasvæðinu.[5]Það er með dökkfjólubláum blómum.
Heimildir
breyta- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria persica“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2012. Sótt 26. ágúst 2015.
- ↑ Pacific Bulb Society, Fritillaria Two
- ↑ Altervista Flora Italiana, Meleagride persiana, Fritillaria persica L.
- ↑ "Botanica. The Illustrated AZ of over 10000 garden plants and how to cultivate them", p. 384. Könemann, 2004. ISBN 3-8331-1253-0
- ↑ 5,0 5,1 RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.