Fritillaria kurdica

Fritillaria kurdica er laukplanta af liljuætt frá Miðausturlöndum, upprunnin frá Íran, Írak, Tyrklandi, og Kákasus.[1][2][3] Tegundin er stundum ræktuð á öðrum svæðum sem skrautplanta.[4]

Fritillaria kurdica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. kurdica

Tvínefni
Fritillaria kurdica
Boiss. & Noë
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria crassifolia subsp. kurdica (Boiss. & Noë) Rix
  • Fritillaria wanensis Freyn
  • Fritillaria karadaghensis Turrill
  • Fritillaria foliosa Bornm.
  • Fritillaria grossheimiana Losinsk.

Fritillaria Kurdica (fullt nafn, "Fritillaria Kurdica. Bulletin of Kurdish Studies") er einnig nafn á vísindariti útgefnu í Póllandi, sem fjallar um menningu og sögu Kúrda.[5][6]

Heimildir

breyta
  1. Boissier, Pierre Edmond & Noë, Friedrich Wilhelm. 1859. Diagnoses Plantarum Orientalium Novarum, series 2, vol 4: page 103
  2. Takhtajan, A.L. (ed.) (2006). Conspectus Florae Caucasi 2: 1-466. Editio Universitatis Petropolitanae
  3. Fritillaria Icones, Fritillaria crassifolia subsp. kurdica sögulegar og grasafræðilegar upplýsingar á ensku; reproductions of old color illustrations
  4. Alpine Garden Society Plant Encyclopaedia
  5. Fritillaria Kurdica. Bulletin of Kurdish Studies, Section for Kurdish Studies, Department of Iranian Studies, Institute of Oriental Studies, Jagiellonian University (Kraków, Poland)
  6. „Kurdlist Community News“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. september 2015. Sótt 13. september 2015.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.