Fritillaria glauca
Fritillaria glauca er tegund af liljuætt oft kennd við Siskiyou.[1][2][3][4]
Fritillaria glauca | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria glauca Greene |
Tegundin er upprunnin í norður Kaliforníu og suður Oregon, þar sem hún finnst í í skriðum af serpentin á fjallshlíðu þar.[5][4]
Lýsing
breytaÞetta sjaldgæfa blóm er með stuttan stöngul, 5 - 30 sm, með tvö til fjögur þykk sigðlaga blöð. Plantan er oft krangaleg með sveigðum eða bognum stöngli; hún vex oft á bersvæði á fjöllum. Blómið er lútandi og með sex þykkum krónublöðum 1-2 sm löng. Þau eru gul yfir í fjólublá og þétt dröfnótt. Fræin eru vængjuð.[6]
Heimildir
breyta- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ Greene, Edward Lee. 1893. Erythea 1(7): 153
- ↑ „United States Department of Agriculture Plants Profile, Fritillaria glauca Greene, Siskiyou fritillary“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. nóvember 2012. Sótt 6. september 2015.
- ↑ 4,0 4,1 Calflora taxon report, Fritillaria glauca E. Greene, Siskiyou fritillary, Siskiyou missionbells
- ↑ Biota of North America Program 2014 county distribution map
- ↑ Flora of North America, Fritillaria glauca