Fritillaria walujewii

(Endurbeint frá Fritillaria ferganensis)

Fritillaria walujewii er jurt af liljuætt, upprunnin frá Asíu (Kazakhstan, Kyrgyzstan, og Xinjiang hérað í vestur Kína.

Fritillaria walujewii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. walujewii

Tvínefni
Fritillaria walujewii
Regel
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria xinyuanensis Y.K.Yang & J.K.Wu
  • Fritillaria tianshanica Y.K.Yang & L.R.Hsu
  • Fritillaria walujewii var. plena X.Z.Duan & X.J.Zheng
  • Fritillaria walujewii var. shawanensis X.Z.Duan & X.J.Zheng

Fritillaria walujewii er fjölær laukplanta allt að 50 sm há. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, yfirleitt dökkfjólublá með hvítum eða dekkri fjólubláum blettum en stundum fölgrænum.[1][2][3]

Tegundin er nefn til heiðurs P.A. von Walujew, fyrrum keisaralegur innanríkisráðherra Rússlands.[2]

Heimildir

breyta
  1. „Flora of China, Vol. 24 Page 130 新疆贝母 xin jiang bei mu Fritillaria walujewii Regel, Gartenflora. 28: 353. 1879“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 15. september 2015.
  2. 2,0 2,1 Regel, Eduard August von 1879. Gartenflora 28: 353 lýsing á latínu, annað á þýsku
  3. Regel, Eduard August von 1879. Gartenflora 28: plate 933 mynd af Fritillaria walujewii

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.