Friðrik 1. Prússakonungur
(Endurbeint frá Friðrik I (Prússakonungur))
Friðrik 1. Prússakonungur (11. júlí 1657 – 25. febrúar 1713) af Hohenzollern-ættinni, tók við af föður sínum Friðriki Vilhjálmi sem kjörfursti í Brandenborg, Prússlandi, árið 1688 sem Friðrik 3. og krýndi sjálfan sig konung Prússlands árið 1701 með leyfi keisarans, Leópolds 1.
| ||||
Friðrik 1.
| ||||
Ríkisár | 18. janúar 1701 – 25. febrúar 1713 | |||
Skírnarnafn | Friedrich von Hohenzollern | |||
Fæddur | 11. júlí 1657 | |||
Königsberg, Prússland | ||||
Dáinn | 25. febrúar 1713 (55 ára) | |||
Berlín, Prússland | ||||
Gröf | Dómkirkjan í Berlín | |||
Undirskrift | ||||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Friðrik Vilhjálmur, kjörfursti Brandenborgar | |||
Móðir | Louise Henriette af Oranje-Nassau |
Fyrirrennari: Nýr titill |
|
Eftirmaður: Friðrik Vilhjálmur 1. |