Friðarráðstefnan í París 1919-1920
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Fyrri heimsstyrjöldinni lauk formlega með undirritun Versalasamningsins þann 28. júní 1919. Þrjátíu og tvö lönd komu saman í París í janúar 1919 til að halda ráðstefnu sem myndi tryggja frið eftir fyrri heimsstyrjöldina, ráðstefnan hefur verið kölluð Friðarráðstefnan.