Fresno-sýsla (Kaliforníu)
sýsla í Bandaríkjunum
Fresno-sýsla (enska: Fresno County) er sýsla í miðhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 1.008.654.[1] Höfuðstaður sýslunnar er Fresno, fimmta fjölmennasta borgin í Kaliforníu.
Fresno-sýsla
Fresno County | |
---|---|
Hnit: 36°45′N 119°39′V / 36.750°N 119.650°V | |
Land | Bandaríkin |
Fylki | Kalifornía |
Stofnun | 1856 |
Höfuðstaður | Fresno |
Stærsta byggð | Fresno |
Flatarmál | |
• Samtals | 15.570 km2 |
• Land | 15.430 km2 |
• Vatn | 140 km2 |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 1.008.654 |
• Áætlað (2023) | 1.017.162 |
• Þéttleiki | 65/km2 |
Tímabelti | UTC−08:00 (PST) |
• Sumartími | UTC−07:00 (PDT) |
Svæðisnúmer | 559 |
Vefsíða | www |
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „QuickFacts - Fresno County, California“. United States Census Bureau. Sótt 9. nóvember 2024.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fresno-sýslu.