Fraxinus albicans[1] er tegund af eskitré sem vex í suður Bandaríkjunum og norður Mexíkó.[2] Tegundin er náskyld Fraxinus americana og oft talin undirtegund hennar.

Fraxinus albicans

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Fraxinus
Geiri: Fraxinus sect. Melioides
Tegund:
F. albicans

Tvínefni
Fraxinus albicans
Buckley
Útbreiðsla Fraxinus albicans
Útbreiðsla Fraxinus albicans
Nærmynd af útbreiðslusvæði Fraxinus albicans
Nærmynd af útbreiðslusvæði Fraxinus albicans
Samheiti
  • Fraxinus americana var. texensis A. Gray (1878)
  • Fraxinus americana subsp. texensis (A. Gray) G.N. Mill.
  • Fraxinus texensis (A. Gray) Sarg.

Tilvísanir breyta

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. „Fraxinus albicans Buckley | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.