Frank Gehry
Frank Gehry (28. febrúar 1929) er kanadísk-bandarískur arkitekt. Á meðal verka Gehrys má nefna Guggenheim-safnið í Bilbao og Walt Disney-tónleikahúsið í Los Angeles.
Gehry hlaut Pritzker-verðlaunin árið 1989.
Tenglar
breyta- Gehry Partners Geymt 19 desember 2013 í Wayback Machine